Svo létt og kát er lundin

Höfundur: Örn Friđriksson

Textahöfundur: Álfhildur Sigurđardóttir

Svo létt og kát er lundin, ţví lífiđ gleđi veitir,
og áfeng unađsstundin, er ást og trú mér loks ţú heitir.
Viđ bundumst ástarböndum, og björt var sólar glóđ.
Allt lék í okkar höndum á ćvinnar gönguslóđ.
Syngjandi dansandi saman svífum gólfi á.
Allt er glens og gaman, gleđi á brá.
Viđ árum saman eyđum og ćskan líđur hjá.
Á öllum okkar leiđum býr unađur, gleđi og ţrá.